top of page
litlaaa.jpg

GÁMALEIGA & ÞJÓNUSTA

Við hjá Litlu Gámaleigunni bjóðum upp á gámaleigu og þjónustu á leigðum sem og eigin gámum. Við getum þjónustað einstaklinga og fyrirtæki af öllum stærðum. Gerum einnig tilboð í verk eins og flutning á tækjabúnaði, úthreinsun á rýmum t.d geymslum/gámum, búslóðum, bílskúrum o.s.frv. ef þú ert með sér verkefni ​ekki hika við að hafa samband við okkur til að vita meira.​​​

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA

Fáðu fréttir af Litlu Gámaleigunni og sérsniðin tilboð með því að skrá þig á póstlistann okkar.

HAFÐU SAMBAND

bottom of page